03.09.2013 15:00

Góð makrílveiði rétt utan við Hafnargarðinn í Keflavík

Sú sjón sem blasti við úr Keflavíkurhöfn núna eftir hádegi er mjög sjaldgæf. Þarna voru alla nokkrir makrílveiði nánast að mokfiska sumir hverjir, nokkra metra og mest nokkra tugi metra framan við Hafnargarðinn í Keflavík og birti ég nú 9 myndir sem ég tók þarna áðan.


         2381. Hlöddi VE 98, 1666. Svala Dís KE 29, 1765, Guðbjörg Krisín KÓ 6, 2630. Signý HU 13, 2106. Addi afi GK 97 alveg við enda hafnargarðsins í Keflavík og fyrir utan sést 13. Happasæll KE 94, sem nú er komin á netaveiðar, vera að koma inn.


                  2381. Hlöddi VE 98, með stefnið í hafnargarðinum, við veiðarnar


              2381. Hlöddi VE 98, með stefnið í Hafnargarðinum og 1666. Svala  Dís KE 29, með afturendann í garðinum.



                                  2381. Hlöddi VE 98 og 1666. Svala Dís KE 29


                           2381. Hlöddi VE 98 og 1918. Æskan GK 506, út á höfninni


             1765. Guðbjörg Kristín KÓ 6, 1666. Svala Dís KE 29, 1918. Æskan GK 506 og 2630. Signý HU 13


                                       2630. Signý HU 13 og 2381. Hlöddi VE 98


                                     1666. Svala Dís KE 29 og 1918. Æskan GK 506


                                    1666. Svala Dís KE 29 og 2381. Hlöddi VE 98
                                © myndir Emil Páll, eftir hádegi í dag, 3. sept. 2013