01.09.2013 22:20

Grótta og nágrenni

Nú kemur tíu mynda syrpa sem sýnir Gróttu, þ.e. vitann, húsakostinn o.fl. svo og frá Grótti upp á land.

Fyrstu tvær myndirnar eru teknar  við nokkuð öðruvísi birtu, þann 28. ágúst sl. af Faxagenginu, sem eru skipverjar á 1742. Faxa RE 9.

Hinar 8 myndirnar eru teknar degi síðar og sýna Gróttu og nágrenni frá öðru sjónarhorni og eru þær teknar af Jóni Halldórssyni, sem rekur vefmiðilinn holmavik.123.is og nonna.123.is. Sem fyrr segir eru þær teknar degi síðar en hinar og því þann 29. ágúst 2013




                                 © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  28. ágúst 2013
















               © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is og nonni.123.is   29. ágúst 2013