30.08.2013 22:25
15 myndir úr 7. veiðiferð ( yfirstandandi) Þerneyjar RE 1, 2013
Hér koma myndir úr 7. veiðiferð Þerneyjar RE 1, en þetta er 4. hlutinn úr þeirri veiðiferð sem ég birti.
Síðustu tvær myndirnar eru frá því í dag og áður en að þeim kemur birti ég frásögn þeirra um borð í togaranum, sem þeir sendu frá sér fyrir tæpum þremur klukkustundum.

Stýrimannavaktin í lestinni. Hún fyllist, rétt smá pláss fyrir nokkra togarajaxla

Strákarnir að gera frystitækin klár fyrir næstu törn

Starfsmenn Faxaflóahafna taka á móti endanum

Skúli og Stjáni ,,klárir í endana", eru að binda skipið við bryggju

Siggi að hífa farminn upp úr skipinu

Guðmundur að ganga frá bretti í hinni nýju geymslu H.B. Granda, Ísbirninum

Flott aðstaða í Ísbirninum

Búið að tæma lestina. Skúli, Stjáni og Björn Þorsteins að gera frystilestina klára

Hleramennirnir Birgir og Harladur í Samvinnuverkefni

Hilmar bátsmaður, var ekki lengi að fá öll ljósin á aflanemunum, þegar hann leysti skipstjórann af í matartímanum

Birgir að leysa frá pokanum. Fyrsti dagurinn í túrnum, sem veiði bregst, en sjómennskan er bara svona, það er ekki alltaf á hann vísann að róa

Aggi aðstoðarmaður Sigga kokks að sækja brauð i fyrstirinn

Keli hreinsar sjóinntakið í vélarrúminu
- Í dag (fyrir tæpum 3 klukkustundum) -
Það er skíta-bræla svo ekki sé meira sagt, Ægir náði þessu fína hali rétt áður en hann fór að bæta í vindinn, og erum við því með vinnslu eitthvað fram á kvöld, nú er bara lónað upp í vindinn og skipið fer alveg ótrúlega vel á því. Kokkurinn sýslar í eldhúsinu við að steikja þorsk í raspi, getur ekki klikkað.

Haustið er komið. Strákarnir að taka trollið í dag. Vonskuveður komið á miðin hérna og ekkert veður til að stunda veiðar

Bjart yfir og sólskyn, en mikill vindhraði og beðið er með að kasta trollinu, þangað til að veður gengur niður
Myndir úr 7. veiðferð þ.e. þeirra yfirstandandi, á 2203. Þerney RE 1, 2013. Síðstu tvær myndirnar voru teknar í dag, 30. ágúst 2013 © myndir skipsverjar á Þerney RE 1.
Síðustu tvær myndirnar eru frá því í dag og áður en að þeim kemur birti ég frásögn þeirra um borð í togaranum, sem þeir sendu frá sér fyrir tæpum þremur klukkustundum.

Stýrimannavaktin í lestinni. Hún fyllist, rétt smá pláss fyrir nokkra togarajaxla

Strákarnir að gera frystitækin klár fyrir næstu törn

Starfsmenn Faxaflóahafna taka á móti endanum

Skúli og Stjáni ,,klárir í endana", eru að binda skipið við bryggju

Siggi að hífa farminn upp úr skipinu

Guðmundur að ganga frá bretti í hinni nýju geymslu H.B. Granda, Ísbirninum

Flott aðstaða í Ísbirninum

Búið að tæma lestina. Skúli, Stjáni og Björn Þorsteins að gera frystilestina klára

Hleramennirnir Birgir og Harladur í Samvinnuverkefni

Hilmar bátsmaður, var ekki lengi að fá öll ljósin á aflanemunum, þegar hann leysti skipstjórann af í matartímanum

Birgir að leysa frá pokanum. Fyrsti dagurinn í túrnum, sem veiði bregst, en sjómennskan er bara svona, það er ekki alltaf á hann vísann að róa

Aggi aðstoðarmaður Sigga kokks að sækja brauð i fyrstirinn

Keli hreinsar sjóinntakið í vélarrúminu
- Í dag (fyrir tæpum 3 klukkustundum) -
Það er skíta-bræla svo ekki sé meira sagt, Ægir náði þessu fína hali rétt áður en hann fór að bæta í vindinn, og erum við því með vinnslu eitthvað fram á kvöld, nú er bara lónað upp í vindinn og skipið fer alveg ótrúlega vel á því. Kokkurinn sýslar í eldhúsinu við að steikja þorsk í raspi, getur ekki klikkað.

Haustið er komið. Strákarnir að taka trollið í dag. Vonskuveður komið á miðin hérna og ekkert veður til að stunda veiðar

Bjart yfir og sólskyn, en mikill vindhraði og beðið er með að kasta trollinu, þangað til að veður gengur niður
Myndir úr 7. veiðferð þ.e. þeirra yfirstandandi, á 2203. Þerney RE 1, 2013. Síðstu tvær myndirnar voru teknar í dag, 30. ágúst 2013 © myndir skipsverjar á Þerney RE 1.
Skrifað af Emil Páli
