29.08.2013 20:55
Anna EA 305 - nýja línuskipið hjá Samherja
Nú er komið í ljós að nýja Samherjaskipið er með númerið EA 305, en ekki 30 eins og stóða á myndinni sem ég birti hér og endurbirti nú.
2870. Anna EA 305, en ekki 30, eins og stendur á því á mynd þessari © mynd Sigurbrandur Jakobsson, fyrir 5 dögum, í ágúst 2013
Jafnframt eru þessar upplýsingar um skipið:
2870. Anna EA 305, en ekki 30, eins og stendur á því á mynd þessari © mynd Sigurbrandur Jakobsson, fyrir 5 dögum, í ágúst 2013
Jafnframt eru þessar upplýsingar um skipið:
Skipaskránúmer 2870. Kallmerki TFCG, IMO nr. 9244738, DNV nr. 22885
Skipið var smíðað í Noregi 2001 og fór í gagngera yfirhalningu árið 2008 þar sem vinnsludekkið var meðal annars endurbyggt og vistarverur endurbættar. Skipið er mjög vel með farið og vel útbúið til línuveiða en skipið er með brunn í miðju skipinu, fremst í vélarrúmi þar sem línan er dregin í gegnum en fá skip í heiminum eru þannig útbúin.Skrifað af Emil Páli
