28.08.2013 11:08
Maron GK 522 ex HU 522 ex GK 522 í slippnum í Reykjavík
Hér koma þrjár myndir af elsta stálfiskibát okkar íslendingar sem enn er í drift. Eins og sést á myndunum er hann þarna kominn aftur með GK númerið sem hann hafði áður en hann fékk HU númerið.
Myndir þessar tók fyrir mig Jón Páll Ásgeirsson, þar sem ég komst ekki sjálfur og flyt ég honum kærar þakkir fyrir þennan greiða.



363. Maron GK 522, í slippnum í Reykjavík, í gær © myndir Jón Páll Ásgeirsson, 27. ágúst 2013
Myndir þessar tók fyrir mig Jón Páll Ásgeirsson, þar sem ég komst ekki sjálfur og flyt ég honum kærar þakkir fyrir þennan greiða.



363. Maron GK 522, í slippnum í Reykjavík, í gær © myndir Jón Páll Ásgeirsson, 27. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
