28.08.2013 09:30
Æskan GK 506, í gær og Hratt flýgur fiskisagan






1918. Æskan GK 506, að koma inn til Keflavíkur í gær © myndir Emil Páll, 27. ágúst 2013. Báturinn sem sést á neðstu myndinni kominn upp á flutningavagn, verður til umfjöllunar hér á síðunni í kvöld
- Hratt flýgur fiskisagan-
Hin miklu og góðu aflabrögð sem voru hjá sumum makrílbátanna í gær, hér út af Keflavík og í Helguvík, urðu til þess að nú eru komnir á svæðið nokkrir af þeim bátum sem fóru um síðustu helgi til veiða við Snæfellsnesið og er það hið besta mál.
Skrifað af Emil Páli
