27.08.2013 22:25
Sóley Sigurjóns GK 200 að koma og svo að fara
Hér kemur myndasyrpa sem ég tók af togaranum Sóley Sigurjóns GK 200 sl. sunnudag. Þann dag kom hann í hádeginu til Keflavíkurhafnar með makríl og um fjórum tímum síðar fór hann aftur út. Birti ég myndir af því þegar hann koma til Keflavíkur og síðan myndir einnig þegar hann siglir út Stakksfjörðinn á fimmta tímanum á sunnudeginum.












2262. Sóley Sigurjóns GK 200, er skipið kom til Keflavíkurhafnar í hádeginu sl. sunnudag


2262. Sóley Sigurjóns GK 200, siglir út Stakksfjörðinn, um fjórum tímum eftir að það kom til Keflavíkurhafnar
© myndir Emil Páll, 25. ágúst 2013












2262. Sóley Sigurjóns GK 200, er skipið kom til Keflavíkurhafnar í hádeginu sl. sunnudag


2262. Sóley Sigurjóns GK 200, siglir út Stakksfjörðinn, um fjórum tímum eftir að það kom til Keflavíkurhafnar
© myndir Emil Páll, 25. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
