27.08.2013 20:16

Skip í vandræðum í Neskaupstað í dag

Bjarni Guðmundsson, Neskaupstað: Silver Ocean lenti í vandræðum þegar þeir komu í dag en vindur gerði það að verkum að skipið komst ekki frammhjá Bjarna Ólafs. Hafbjörgin var síðan kölluð út til að aðstoða skipið og tókst þá að koma skipinu framm fyrir Bjarna og að bryggju










             Silver Ocean í vandræðum í Neskaupstað í dag og lenti m.a. utan í 2287. Bjarni Ólafsson AK 70 © myndir Bjarni Guðmundsson, í dag, 27. ágúst 2013