27.08.2013 13:33
Fjóla GK 121: Fyllti sig á tveimur tímum í morgun
Þeir á Fjólu GK 121, fylltu bátinn á tveimur tímum í morgun, í Helguvík. Kom upp úr honum rúm 26 kör af makríl, sem gerði 8 tonn, enda kom báturinn alveg á rassgatinu að landi.

1516. Fjóla GK 121, að löndun lokinni í Keflavíkurhöfn, nú fyrir nokkrum mínútum © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2013

1516. Fjóla GK 121, að löndun lokinni í Keflavíkurhöfn, nú fyrir nokkrum mínútum © mynd Emil Páll, 27. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
