25.08.2013 10:00

Pálína Ágústsdóttir GK 1 og Guðbjörg GK 666, ex Pálina Ágústsdóttir GK 1, á Steingrímsfirði

Hér sjáum við tvo báta sem báðir hafa borið nafnið Pálína Ágústsdóttir GK 1, þ.e. núverandi og sú sem bar það á undan þeim báti.


           2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 2500. Guðbjörg GK 666, ex Reynir GK 666 ex Pálína Ágústsdóttir GK 1, á Steingrímsfirði © mynd Ragnar Emilsson, 2013