25.08.2013 09:20
Gamli Guðbjartur ÍS, í Noregi í morgun
Elfar Jóhannes Eiríksson: Nýtti mér veðurblíðuna í morgun og fór á stúfan en ég hafði fyrir nokkrum vikum rekist á gamla Guðbjart ÍS þar sem hann lá og beið örlaga sinna í Stokksund, Herøy kommunu.
Skv uppl. þá átti að vera lokið fyrir meira en 2 árum að rífa hann og önnur skip sem voru honum samsíða einhverra hluta vegna þá er hann þar ennþá.


Ex 1302. Guðbjartur ÍS, í Stokksund, Herøy kommunu, Noregi
© myndir Elfar Jóhannes Eiríksson, 25. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
