25.08.2013 22:23
5 makrílbátar í dag: Happasæll, Stakkavík, Æskan, Örninn og Pálína Ágústsdóttir
Hér kemur syrpa með fimm makrílbátum sem ég tók við og í Keflavík í dag. Flestir voru þeir í morgun að fara úr höfn, einn var að koma til hafnar og síðan var einn á veiðum á Keflavíkinni og út af Vatnsnesi.
Í syrpunni eru 24 myndir, mis margar af hverjum bát, mest 8 og minnst tvær. Ástæðan fyrir því að aðeins birtist tvær myndir af tveimur bátum var að ég varð batteríslaus á því augnabliki sem til að stóð að taka af þeim myndir og því var ég búinn að taka tvær af öðrum þegar batteríin kláruðust og hafði aðeins möguleika á að taka tvær af hinum þegar ég var búinn að setja nýjar rafhlöður í vélina. Það kemur þó ekki að sök, því ég er búinn að birta svo margar myndir af viðkomandi bátum.
Birti ég myndirnar eftir skipaskrárnúmerum bátanna og svo skemmtilega vill að sá fyrsti sem kemur nú er einmitt sá elsti sem nú stundar makrílveiðar og raunar það íslenska skip sem er með lægsta skipaskrárnúmerið. En hvað um það hérna kemur þetta.
13. Happasæll KE 94



![]()





13. Happasæll KE 94
1637. Stakkavík GK 85






1637. Stakkavík GK 85
1918. Æskan GK 506


1918. Æskan GK 506
2606. Örninn GK 204






2606. Örninn GK 204
2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1


2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1
© myndir Emil Páll, í dag, 25. ágúst 2013
