24.08.2013 22:20
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 og Bolli KE 400 í þokusudda fyrir utan Helguvík í morgun
Á tímabili var ekki hægt að sjá skipin þarna, þar sem suddinn var svo þéttur, en smátt og smátt birti og síðan skall þetta á aftur. Hér kemur þó syrpa af Vilhelm Þorsteinssyni bæði svo rétt grillir i hann og eins þar sem meira sést í hann. Varðandi Bolla sem sigldi fram hjá þá sést betur.
Rúmri klukkustund eftir að ég tók þessar myndir fór Vilhelm Þorsteinsson inn til Helguvíkur, en stoppaði þar aðeins í nokkrar klukkustundir og fór síðan aftur út, og hvarf út fyrir Garðskaga. Bolli hinsvegar var að mestu rétt aðeins utar á makrílveiðum


2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, utan við Helguvík í suddaþokunni í morgun



6996. Bolli KE 400, siglir fram hjá 2410. Vilhelm Þorsteinssyni EA 11

6996. Bolli KE 400





2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, utan við Helguvík í morgun
© myndir Emil Páll, 24. ágúst 2013
Rúmri klukkustund eftir að ég tók þessar myndir fór Vilhelm Þorsteinsson inn til Helguvíkur, en stoppaði þar aðeins í nokkrar klukkustundir og fór síðan aftur út, og hvarf út fyrir Garðskaga. Bolli hinsvegar var að mestu rétt aðeins utar á makrílveiðum


2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, utan við Helguvík í suddaþokunni í morgun



6996. Bolli KE 400, siglir fram hjá 2410. Vilhelm Þorsteinssyni EA 11

6996. Bolli KE 400





2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, utan við Helguvík í morgun
© myndir Emil Páll, 24. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
