24.08.2013 12:31

Mest selda Offshore skipið frá Havyard

Elfar Eiríksson, Noregi, núna áðan: Þá er lokið að gefa skipinu nafn og eins og sjá mátti þá heitir það Makalu og er smíði númer 113 frá Havyard, 832 týpan sem er mest selda offshore skipið frá Havyard. Skipið kemur til að vera í verkefnum við vesturströnd Afríku næstu mánuðina að minnstakosti.






















               Makalu, formlega gefið nafn í Fosnavåg, Noregi í morgun © myndir Elfar Eiríksson, 24. ágúst 2013