24.08.2013 07:00
Í kvöldsiglingu með Húna II
Bjarni Guðmundsson,á Neskaupstað heimsótti nokkra útgerðarstaði á Norðurlandi nú nýverið og eiga sumar myndirnar eftir að koma en aðra hafa komið. Þegar hann kom við á Akureyri notaði hann þá snjöllu aðferð að fara í kvöldsiglingu með Húna II og eru því allar Akureyrarmyndirnar teknar frá þeim skipi. Í dag koma flestar Akureyrarmyndinrar en þó ekki allar, en þær sem eftir verða birtast einhverja næstu daga.



108. Húni II EA 740 á Akureyri © myndir Bjarni Guðmundsson, 15. ágúst 2013



108. Húni II EA 740 á Akureyri © myndir Bjarni Guðmundsson, 15. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
