24.08.2013 22:50
Fosnvåg, Noregi, í morgun: Cristina E, Havsund, Herøy, Ro Fjord og Stavbeam
Elfar Eiriksson, sem starfar í Noregi, sendi mér þessar myndir í morgun um leið og hann sendi mér myndir sem ég birti í morgun af skipi sem var gefið nafn í skipasmíðastöð í Noregi. Allar myndirnar tók hann í Fosnavåg

Cristina E. - M-150-HØ


Havsund VA-20-F, - 50 feta eða 15 metra bátur, sem nýlega var hleypt af stokkum hjá Skogsøy-slipp, í Mandal

Herøy M-120-HØ - frá Ålesund

Ro Fjord

Stavbeam M-212-H, frá Fosnavåg
Í Fosnavåg, Noregi í morgun © myndir Elfar Eiríksson, 24. ágúst 2013
