23.08.2013 20:15
Sandvík SH 4 eða EA 200, á Hauganesi
Bátur þessi var keyptur til Hauganess fyrr á árinu og átti fljótlega að umskrá hann, þar sem fyrrum eigendur höfðu keypt annan bát sem fékk númerið SH 4. Var þessi þá skráður EA 200, en hélt nafnin. Samkvæmt þessari mynd hefur númerinu þó ekki verið breytt.
![]() |
|
2274. Sandvík SH 4, eða EA 200, að koma til Hauganess © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 2013 |
Skrifað af Emil Páli

