23.08.2013 17:22

ANNA EA 30 ex Carisma Star SF-10-V, á Akureyri í dag

Hið nýja skip Samherja Carisma Star SF 10-V, sem kom í fyrsta sinn til Akureyrar 18. ágúst sl. fékk í dag íslenskt nafn, Anna EA 30 og tók Sigurbrandur Jakobsson þá þessa mynd

           Anna EA 30 ex Carisma Star SF-10-V, á Akureyri í dag © mynd Sigurbrandur Jakobsson, 23. ágúst 2013