23.08.2013 19:45

3 nýjar myndir úr 7. veiðiferð Þerneyjar RE 1

Þér kemur 3. hluti af myndum úr 7. og um leið yfirstandandi veiðiferð Þerneyjar RE 1. Þegar myndirnar koma í svona smáskömmtum er það oft betra, en núna eru þær þrjár að tölu.


                          Veðrið er oft ansi fallegt, sérstaklega þegar sólin á í hlut


                         Aðeins of litill skammtur af makríl, en þessi tonn eru ekki eftir


              Skúli með afmælistertuna, tekið skal fram að hann náði ekki að klára hana

                                         © myndir skipverjar á 2203. Þerney RE 1