22.08.2013 16:00
Skarðsvík og Hellnar á Snæfellsnesi svo og gamli Laxfoss við Arnarstapa með Hamingjulandið í baksýn
Hér koma myndir sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók í dag á Snæfellsnesi, svo og gamlar myndir sem hann tók af öðrum er voru uppi á vegg í kaffistofu á Arnarstapa. Önnur þeirra mynda sýnir gamla Laxfoss framan við Arnarstapa og er Hamingjulandið hennar Heiðu Láru í baksýn, hin sýnir Hellnar.


Skarðsvík, í dag

Hellnar, í dag

Hellnar fyrir mörgum áratugum. Mynd þessi var uppi á vegg í kaffisölu á Arnarstapa

Gamli Laxfoss, við Arnarstapa og Hamingjulandið, hennar Heiðu Láru, ljósmyndara síðunnar í Grundarfirði, í baksýn. Þessi mynd hékk líka uppi á vegg í kaffisölu á Arnarstapa
© myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, í dag, 22. ágúst 2013
