22.08.2013 22:59
Myndir frá fyrri hluta björgunar Markúsar ÍS 777 í Flateyjarhöfn
Nokkuð hefur verið fjallað um það afrek þeirra hjá Köfunarþjónustu Sigurðar, að ná upp Markúsi ÍS 777, af botni Flateyrarhafnar.
Hér birti ég myndir frá fyrri hluta verkefnissins þar nutum þeir aðstoðar kranabíls en þá vantaði aðeins uppá dælinguna.
Gerðu þeir hlé yfir helgina og komu síðan með öfluga dælu eftir helgi og nokkrum mínútum eftir að dæling hófst að nýju kom stefni bátsins upp og síðan hann allur á um hálfri klukkustund frá því að dæling hófst, en ég hef birt myndir frá seinni hlutanum en kem nú með myndir frá fyrri áfanganum.
















Myndir frá björgun 616. Markúsar ÍS 777, í Flateyrarhöfn © myndir starfsmenn Köfunarþjónustu Sigurðar, í ágúst 2013
Hér birti ég myndir frá fyrri hluta verkefnissins þar nutum þeir aðstoðar kranabíls en þá vantaði aðeins uppá dælinguna.
Gerðu þeir hlé yfir helgina og komu síðan með öfluga dælu eftir helgi og nokkrum mínútum eftir að dæling hófst að nýju kom stefni bátsins upp og síðan hann allur á um hálfri klukkustund frá því að dæling hófst, en ég hef birt myndir frá seinni hlutanum en kem nú með myndir frá fyrri áfanganum.
















Myndir frá björgun 616. Markúsar ÍS 777, í Flateyrarhöfn © myndir starfsmenn Köfunarþjónustu Sigurðar, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
