22.08.2013 10:30
Bjarni Sæmundsson RE 30, út af Stafnesi og út af Garðskaga
Hér koma tvær myndir sem ég tók með miklum aðdrætti að skipinu. Fyrst er það að nálgast Stafnes og á hinni er það ný búið að sigla fram hjá Garðskaga á leið til Reykjavíkur.

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30, nálgast Stafnes

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30, nýbúið að sigla fram hjá Garðskaga
© myndir Emil Páll, 20. ágúst 2013

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30, nálgast Stafnes

1131. Bjarni Sæmundsson RE 30, nýbúið að sigla fram hjá Garðskaga
© myndir Emil Páll, 20. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
