20.08.2013 15:21
Markús ÍS 777, kominn á flot á Flateyri
Eins og ég sagði frá fyrir helgi stöðvuðust björgunartilraunir á Markúsi ÍS 777, fyrir helgi að tækinlegum ástæðum. Hófust þær aftur í morgun og rétt eftir hádegi í dag var bátuinn kominn á flot, en það var Köfunarþjónusta Sigurðar sem stóð að verkinu.

616. Markús ÍS 777, kominn á flot við bryggjuna á Flateyri
© mynd Sigurður Stefánsson, 20. ágúst 2013

616. Markús ÍS 777, kominn á flot við bryggjuna á Flateyri
© mynd Sigurður Stefánsson, 20. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
