19.08.2013 19:25
Skemmtileg syrpa með Óla Gísla HU 212, Fjólu GK 121 og Bolla KE 400 í dag
Þessi syrpu tók ég nú undir kvöldmat er smá löndunar bið var í Keflavíkurhöfn og þar biðu Óli Gísla HU 212 og Fjóla GK 121 og síðan sést þegar Bolli KE 400 kemur í hópinn er hann bakkar frá því að hafa landað og fór svo aftur út.
- Síðar í kvöld kemur löng og mikil syrpa af Makríl bátum í dag -
![]()

2714. Óli Gísla HU 212 og 1516. Fjóla GK 121

2714. Óli Gísla HU 212 og 1516. Fjóla GK 121

1516. Fjóla GK 121 ( var með veiðarfærin úti meðan beðið var ) og 2714. Óli Gísla HU 212

6996. Bolli KE 400, 1516. Fjóla GK 121 og 2714. Óli Gísla HU 212. Bak við Bolla sést í 1639. Tungufell BA 326

1516. Fjóla GK 121 og 6996. Bolli KE 400. Bak við Fjólu sést í Tungufell BA 326 og bak við Bolla sést í 2714. Óla Gísla HU 212

1516. Fjóla GK 121, 2714. Óli Gísla HU 212 og 6996. Bolli KE 400

1516. Fjóla GK 121, á leið í laust pláss sem Bolli hafði verið í. Bak við hann sést í 2714. Óla Gísla HU 212


1516. Fjóla GK 121


2714. Óli Gísla HU 212, á leið í annað pláss sem losnaði
© myndir Emil Páll, í dag, 19. ágúst 2013
