19.08.2013 08:50
Er Smári ÞH 59, að fara í gang að nýju?

1533. Smári ÞH 59 uppi í slippnum á Akureyri. Það er eitthvað búið að vera að vinna í honum eins og sjá má á nýjum plötum í byrðing en hvað verður um hann eða hver á hann veit ég ekki? © mynd Sigurbrandur Jakobsson, í ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
