19.08.2013 10:01
30 makrílbátar að veiðum frá Garðskaga og inn að Straumsvík
Samkvæmt því sem ég sá á AIS-inu voru um 30 makrílbátar að veiðum á svæðinu frá Garðskaga og þar út af og inn undir Straumsvík. Aðallega voru þeir þó á tveimur svæðum þ.e. við Garðskaga og þar út af og svo á svæði frá Keilisnesi og inn að Straumsvík og þar út af.
Hér koma þrjár myndir af þeim eina sem var á veiðum við Keflavík í morgun, en það er Máni II ÁR 7



1887. Máni II ÁR 7, að veiðum við Vatnsnesið í Keflavík í morgun © myndir Emil Páll, 19. ágúst 2013
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Það kemur syrpa kl. 19.40 og síðan önnur seinna í kvöld og svo eitthvað á morgun sem ekki gefst tími til að birta í kvöld
