18.08.2013 15:10

Makríllöndun í Keflavík, núna áðan: Örninn GK 204 og Pálína Ágústsdóttir GK 1

Eins og ég sagði frá í morgun eru að bátarnir sem komu héðan að sunnan til Hólmavíkur í makríltörnina, flestir komnir hingað suður eða á leiðinni. Hafa þeir verið að veiðum á Stakksfirði og í Faxaflóa í dag og hér birtist syrpa sem ég tók núna áðan af löndun úr tveimur þessara báta, í Keflavíkurhöfn.


                                     2606. Örninn GK 204, kemur in ntil Keflavíkur






                                                         Landað úr bátnum




                               Landað úr 2640. Pálínu Ágústsdóttur GK 1, núna áðan






                  Hluti aflans úr Pálínu Ágústsdóttur GK 1, komin upp á bryggju í Keflavík © myndir í dag, Emil Páll, 18. ágúst 2013