18.08.2013 09:42

Makrílbátarnir flestir komnir aftur suður, eða á leiðinni

Makrílbátarnir sem fóru til veiða í Steingrímsfirði og lönduðu á Hólmavík, eru nú flestir ýmist komnir aftur suður, eða eru á leiðinni. Nokkrir þeirra eru þessa stundina á veiðum í Stakksfirði eða Faxaflóa.