18.08.2013 22:07

Jón Oddur GK 104


                 1199. Jón Oddur GK 104, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll


Smíðaður í Tomra, Romsdal, Noregi 1969. Úreldur 9. sept. 1993. Lá við bryggju í Vestmannaeyjum fram í mars 2007 að hann var tekinn upp í slipp og rifinn.

Nöfn: Ötröying MB-8-MD, Jón Oddur GK 104, Jón Guðmundsson GK 104, Jón Guðmundsson KE 6 ( í eina viku þar sem hann hafði ekki leyfi fyrir þessu nr.) aftur Jón Guðmundsson GK 104, Krossanes SU 5, Frár VE 78 og Frár VE 7.