18.08.2013 14:47
Grunnvíkingur RE 163

731. Grunnvíkingur RE 163, í Dráttarbraut Keflavíkur © mynd Emil Páll
Smíðaður á Ísafirði 1945. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 1994.
Nöfn: Reykjaröst GK 414, Reykjaröst KE 14, Ásgeir Magnússon GK 60, Grunnvíkingur GK 60, Grunnvíkingur GK 63, Grunnvíkingur HU 63, Grunnvíkingur RE 163 og Grunnvíkingur ÍS 163
Skrifað af Emil Páli
