17.08.2013 10:00
Þorgeir GK 73

222. Þorgeir GK 73, í Reykjavíkurhöfn fyrir mörgum áratugum © mynd Emil Páll
Smíðaður í Hollandi 1925. Endurmældur 1973. Talinn ónýtur og tekinn af skrá 6. nóv. 1979. Báturinn lág lengi vel á legu framan við Skipavík og að lokum slitnaði hann þar upp og rak á land í Landey sem er eyja gengt Skipavík og þar er flakið af honum enn í dag.
Nöfn: Ingólfur GK 96 og Þorgeir GK 73
Skrifað af Emil Páli
