17.08.2013 08:04
Hafdís F-123-BD, íslenskur í Noregi

Hafdís F-123-BD © mynd Jón Páll Jakobsson, Noregi í ágúst 2013
Þessi íslensk ættaði bátur Hafdis sem gerður er út frá Gamvik í Noregi, er búin að vera í dágóða stund upp á kaja skrúfu og öxullaus en það fór að leka hjá með skutpípunni. Hafdis kom strax á eftir Aldisi Lind sem er gerð út af sömu aðilum.
Skrifað af Emil Páli
