17.08.2013 17:24
Gullvík KE 45

327. Gullvík KE 45, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðaður í Nykobing, Danmörku 1955, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Dalvík 18. des. 1955. Úrelding 1. desember 1981. Sökkt N af Hraunum 9. júní 1982.
Nöfn: Bjarmi EA 760, Gullvík KE 45, Vatnsnes KE 30, Vatnsnes KE 130 og Stafnes KE 130.
Skrifað af Emil Páli
