17.08.2013 08:59

Gömul fiskverkun í Syltefjord í Noregi



Gömul fiskverkun í Syltefjord í Noregi, en það er gamall útgerðarstaður sem lagðist í eyði í kringum 1980. Það voru mest fiskkaupendur frá Lofoten sem komum upp eftir á vorin og keyptu fisk af heimamönnum og hengdu hann upp í skreið en síðan lagðist byggð af hérna en í dag er Syltefjord vinsæll meðal sumarbústaðaeigenda margir sumarbústaðir og staðurinn iðar af lífi á sumrin © mynd og texti: Jón Páll Jakobsson, í Noregi, 15. ágúst 2013