17.08.2013 18:40
2 Teikningar af Bryndísi SH 136
Sigurbrandur Jakobsson, sendi mér afrit af tveim teikningum af 362. Bryndísi SH 136 önnur
blýantsteikningin er eftir hann sjálfan gerð 1987-8 og eru hans
hugmyndir af því hvernig hann hefði viljað sjá bátinn endurbyggðan á þeim tíma
Hin er merkt ÁS og veit hann engin deili á önnur en hann heldur að hann sé Bolvíkingur og var föður hans gefin þessa mynd eftir sig þegar hann var að róa á handfæri á Bryndísini frá Bolungarvík einhvert haustið kringum 1960

Teikning Sigurbrands


Teikning ÁS
Hin er merkt ÁS og veit hann engin deili á önnur en hann heldur að hann sé Bolvíkingur og var föður hans gefin þessa mynd eftir sig þegar hann var að róa á handfæri á Bryndísini frá Bolungarvík einhvert haustið kringum 1960

Teikning Sigurbrands

Teikning ÁS
Skrifað af Emil Páli
