16.08.2013 22:20
Rau IX, nú á safni í Bremenhaven - er þetta fyrrum Hvalur 5?
Hér kemur skemmtileg sypra af fyrrum hvalveiðiskipi, sem nú er á safni í Bremenhaven og heitir þar RAU IX. Þegar ég var að skoða þetta rakst ég nokkrum sinnum á fullyrðinar um að þetta væri fyrrum 114. Hvalur 5 RE 305, en hefur þó hvergi fundið það staðfest, nema sem fyrr segir í umræðum.

Rau IX, á safninu í Bremenhaven. Er þetta kannski ex 114. Hvalur 5. RE 305 © mynd Wikimedia Commons










? -114. Hvalur 5 RE 305 ?- nú á safni í Bremenhaven sem RAU IX © myndir SchiffsModell.net
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Takk fyrir þetta Einar Örn Einarsson.
Skrifað af Emil Páli
