16.08.2013 21:04

Pétur Þór BA, fær nýtt líf - gerður upp og heitir nú Esther EA 3

Pétur Þór BA sem legið hefur í höfn á Bíldudal í þó nokkur ár, en nú að fá nýtt líf, því nýr eigandi er kominn að honum og mun báturinn verða fluttur til Akureyrar og gerður þar upp. Mun hann fá nafnið Esther EA 3

 
                Þessi heiðursmaður Lárus H. er nýr eigandi að 1491. Pétri Þór BA, sem í dag heitir Esther EA-3. Báturinn verður fluttur til Akureyrar og verður gerður þar upp ©mynd frá Þorgrími Ómari Tavsen, ljósm.: Hlynur Vigfús Björnsson,16. ágúst 2013