16.08.2013 19:00

Markús ÍS á botni Flateyrarhafnar og fleiri bátar á Flateyri og Ísafirði

Sigurður Stefánsson, kafari sendi mér þessar myndir sem hann tók á Ísafirði og Flateyri, nú  ferð þeira í Köfunarþjónustu Sigurðar í tengslum við björgun Markúsar ÍS, sem sökk við bryggju á Flateyri á dögunum.

Það er af björgun bátsins að segja að af tæknilegum ástæðum hefur frekari vinnu við björgunina verið frestað fram yfir helgi.

Eina vandamálið við myndirnar eru að þær eru mjög litlar, en vonandi kemur það ekki að sök.


                                616. Markús ÍS 777, á botni Flateyrarhafnar

     2409. Guðrún Kristján            2609. Bliki

      2779. Ingólfur





                   Á Ísafirði og Flateyri © myndir Sigurður Stefánsson, í ágúst 2013