16.08.2013 16:21

12 tíma bilun að ljúka?

Svo virðist vera að 12 tíma bilun, á kerfinu sé loksins að ljúka. Þó ótrúlegt sé, þá fékk ég þær fréttir í hádeginu að bilun þessi hafi verið hjá hýsingaaðila 123.is en ekki hjá þeim sjálfum. Nú er því spurning hvað líður langur tími þar til 123.is er búið að gera allt klárt svo hægt sé að senda myndir.