15.08.2013 21:59
Southern Actor

Southern Actor, í Sandefjord, Noregi © mynd Tomas Östberg- Jacobsen, 9. ágúst 2013
AF FACEBOOK:
Einar Örn Einarsson Systurskip Hvals 6 (ex Southern Sailor 1946) og Hvals 7 (ex Southern Wilcox 1945). En þeir voru allir í eigu sömu útgerðar og veiddu í sama móðurskipið í Suður Íshafinu. Allir byggðir í Middlesborough í Englandi. Ákaflega sterkbyggðir, stáilið í þeim unnið úr herskipaflökum úr seinni heimrstyrjöldinni. Hnoðaðir allir. Þeir áttu fjölda systurskipa og mörgum þeirra var breytt til annara nota, aðeins þessir 3 eru eftir og þessi sá eini sem er í upprunalegri mynd og skartar gömlu gufuljósavélinni úr Hval 7.
