15.08.2013 12:45
Sæunn KÓ 30 ex GK 660, gerður út frá Drangsnesi
Bátur sá sem Bláfell ehf., átti inni í aðstöðu sinni, þegar eldsvoði kom þar upp nokkrum dögum eftir hvítasunnu hefur nú fengið skráningastafina KÓ 30, en heldur áfram sama nafni. Er hann skráður í eigu Metaco ehf., í Kópavogi og hefur undanfarna daga lagt upp á Drangsnesi.



6917. Sæunn GK 660 sem nú heitir Sæunn KÓ 30 og er í eigu Metaco ehf. Kópavogi, í aðsetri Bláfells á Ásbrú, 3. maí 2013 © myndir Emil Páll



6917. Sæunn GK 660 sem nú heitir Sæunn KÓ 30 og er í eigu Metaco ehf. Kópavogi, í aðsetri Bláfells á Ásbrú, 3. maí 2013 © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
