15.08.2013 07:00
Freyfaxi KE 10

58. Freyfaxi KE 10, í Keflavíkurhöfn © mynd Emil Páll
Smíðaður í Korsör í Danmörku 1956. Stækkaður 1980. Úreldur 1988. Fargað 3. feb. 1989.
Nöfn: Gunnólfur ÓF 35, Freyfaxi KE 10, Óli Toftum KE 1, Jakob SF 66, Dröfn SI 67 og Júlíus ÁR 111.
AF FACEBOOK:
Þorgrímur Ómar Tavsen Ég var stýrimaður á þessum 1985-86 og þá var hann orðin mjög fúinn og lekur.
Skrifað af Emil Páli
