14.08.2013 19:23
Horst B.
Hér koma tvær myndir af skipinu. Aðra tók ég með miklum aðdrætti þegar það sigldi sl. mánudag yfir Faxaflóa í átt til Reykjavíkur, en hin er af MarineTraffic, svo hægt sé að sjá hvernis líti betur út.

Hornst B. siglir yfir Faxaflóa, með stefnu á Reykjavík © mynd Emil Páll, séð frá Keflavík sl. mánudag 12. ágúst 2013

Horst B. © mynd MarineTraffic, Hannes van Rijn, 14. júní 2013

Hornst B. siglir yfir Faxaflóa, með stefnu á Reykjavík © mynd Emil Páll, séð frá Keflavík sl. mánudag 12. ágúst 2013

Horst B. © mynd MarineTraffic, Hannes van Rijn, 14. júní 2013
Skrifað af Emil Páli
