14.08.2013 22:30
Hólmavík sl. sunnudag - síðasti dagurinn sem örtröð var þar
Hér koma myndir sem Jón Halldórsson, tók á síðasta degi sem bátafjöldinn var í hámarki á Hólmavík, því síðar um kvöldið og morgunin eftir fór bátum að fækka, enda hafði aflabrögðin dottið niður og eftir því sem leið á hefur bátunum fækkað enn meir og nú eru þarna fremur fáir, en þó einhverjir ennþá.
Ekki er hægt að skrifa um þetta, nema minnast sérstaklega á Jón Halldórsson, sem einnig gefur út vefsíðuna holmavik.123.is, því hann á heiður skilið yfir dugnaðinum við að ná bátunum og umsvifunum á myndir og hafa lesendur þessara síðum meðal annars notið dugnaðar Jóns.
Hér kemur hluti af þeim myndum sem hann tók á sunnudag.















Þétt setin höfnin á Hólmavík sl. sunnudag © myndir Jón Halldórsson, 11, ágúst 2013
Ekki er hægt að skrifa um þetta, nema minnast sérstaklega á Jón Halldórsson, sem einnig gefur út vefsíðuna holmavik.123.is, því hann á heiður skilið yfir dugnaðinum við að ná bátunum og umsvifunum á myndir og hafa lesendur þessara síðum meðal annars notið dugnaðar Jóns.
Hér kemur hluti af þeim myndum sem hann tók á sunnudag.















Þétt setin höfnin á Hólmavík sl. sunnudag © myndir Jón Halldórsson, 11, ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli
