14.08.2013 21:44
Báturinn er 1174.
Þá er komið í ljós hvaða bátur þetta var sem ég spurði um í hádeginu. Ekki er um Bátalónsbát að ræða, heldur var þessi smíðaður á Siglufirði 1971 og bar nöfnin Dröfn SI 67, Særún EA 202, Æskan EA 202, Æskan GK 222 og Æskan VE 222 og var síðan fluttur upp í Fljótshlíð.
Birti ég hér mynd af honum sem Svafar Gestsson tók af honum er hann var að koma inn til Flateyjar á Skjálfanda,.
- Færi ég kærar þakkir til þess sem kom mér á sporið -

1174. Æskan EA 202, að koma inn til Flateyjar á Skjálfands © mynd Emil Páll
Birti ég hér mynd af honum sem Svafar Gestsson tók af honum er hann var að koma inn til Flateyjar á Skjálfanda,.
- Færi ég kærar þakkir til þess sem kom mér á sporið -

1174. Æskan EA 202, að koma inn til Flateyjar á Skjálfands © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
