14.08.2013 12:34
Á ufsaveiðum í nót
Hér sjáum við trillubátinn Silfra KE 24, á ufsaveiðum í nót á Keflavíkinni. Þessi sami bátur var einnig notaður sem lóðsbátur í Keflavik, en myndirnar eru að verða hálfrar aldar gamlar.


5690. Silfri KE 24, á ufsaveiðum í nót úti á Keflavíkinni

5690. Silfri KE 24, við Hólmsbergið
© myndir Emil Páll, 1965


5690. Silfri KE 24, á ufsaveiðum í nót úti á Keflavíkinni

5690. Silfri KE 24, við Hólmsbergið
© myndir Emil Páll, 1965
Skrifað af Emil Páli
