11.08.2013 17:20

Stafnesið komið í rétta búninginn fyrir Svalbarða

Þessar myndir tók ég í dag af Stafnesi KE 130, en þar sést að búið er að merkja bátinn fyrir ferðina til Svalbarða, þar sem hann verður í þjónustu varðandi olíumálin þar. Ráðgert er að báturinn verði þarna í 4 mánuði þó hann komi aðeins til landsins annað slagið, á meðan.




             964. Stafnes KE 130, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 11. ágúst 2013