10.08.2013 07:24

Þorskveiði um borð í Remøyebuen M-44-HØ fra Fosnavåg Noregi

Elfar Eiríksson hefur sent mér þó nokkuð að myndum frá Noregi sem ég mun birta í dag og á næstu dögum.

Hér eru myndir teknar um borð í Remøyebuen M-44-HØ fra Fosnavåg Noregi, afli i 4 trossur voru 16 tonn af slægðum Þorski, eða ca 19 tonn,  í lok Apríl sl.

                       - Sendi ég Elfari kærar þakkir fyrir -



         Þorskur á mælinum á Loppahavet sunnan við Sørøya i Finnmark  



         Afrakstur að því er fram kom á mælinum © myndir Elfar Eiríksson, í apríl 2013