10.08.2013 09:17

Makrílveiðin við Hólmavík eitthvað að minnka

Svo virðist vera sem hin mikla aflahrota á makrílveiðunum í Steingrímsfirði sé eitthvað að minnka, því í gær var það muna meira um að bátar öfluðu ekki eins mikið og aðrir.


           Bátar við Hólmavík um kl. 22 í gærkvöldi © mynd Jón Halldórsson, 9. ágúst 2013