09.08.2013 12:34
Veendam
Hér birtast tvær myndir af skemmtiferðaskipinu Veendam. Fyrsta myndin er tekin í miklum aðdrætti í morgun af skipinu er það var að koma yfir Flóann með stefnu á Garðskaga, en síðari myndin er af MarineTraffic og birti ég hana svo menn sjái skipið í raun.
![]() |
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


